Vörulýsing
Farðagrunnur (primer) + næring Þrefaldar samstundis rakann í húðinni og gerir hana hraustlega. Eflir varnir húðarinnar. Veitir raka allan daginn og til langframa. Við snertingu við húðina breytist þetta hressandi farðagrunnsgel (primer) í agnarsmáa dropa sem slétta húðina og gera farðann fallegri.
Prófanir á rannsóknarstofu sýna að varan:
GEFUR RAKA samstundis og endist út daginn.
STYRKIR húðhindrunina þannig að raki sé fastur inni, húðin er varin gegn umhverfisþáttum.
Og NÆRIR húðina með 80% húðnærandi innihaldsefnum.
Létt og vatnskennd blanda myndar himnu milli þín og umhverfisins sem húðin getur andað um. Þannig færðu frísklega og sefandi tilfinningu – og hraustlegt, geislandi og daggarferskt útlit. Gefur lokaáferð sem er frískleg, fyllt og geislandi.
Fyrir allar húðgerðir.
INNIHALDSEFNI • Efnablanda með jónuðu vatni • Triple Moisture Complex með tvenns konar hýalúronsýru og glýseríni • Mikið af náttúrulegum efnum.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu einan og sér eða undir farða.Settu 2,5 cm dropa á fingurna og berðu varlega á allt andlitið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.