EIGINLEIKAR:
Viðkvæm húð sem er þurr og vantar áhrifaríkan raka.
KLÍNISK EINKENNI:
Rakaþurrkur í húðinni leiðir til óþæginda, þéttleika, kláða og sára húð skella. Án raka geta lög húðarinnar ekki varið sig. Sem leiðir til að húðin missir teygjanleika sinn. Andlitið missir útgeislun sína og rákir myndast á húðinn.
HVAÐ GERIR VARAN:
Hydrabio Masque veitir raka og er fyrsta varan sem inniheldur AquageniumTM. Þökk sé tækni sem er innblásin af uppbyggingu húðarinnar komast virku innihaldsefni AquageniumTM djúpt inn í húðina og gefa henni raka á markvissan hátt.
DAFTM eykur þolmörk húðarinnar
Húðin endurheimtir náttúrulega rakagetu sína og nær mikilli útgeislun sem endist.
EINKALEYFIÐ OG VIRK INNIHALDSEFNI:
AquageniumTM (með Vitamin PP + eplafræ þykkni) býr til tafarlausan langvarandi raka, líffræðilega endurræsir náttúrulega getu húðarinnar til að mynda raka sem er lykilatriði til að viðhalda jafnvægi.
-Örvar náttúrulegan farveg raka í húðinni.
-Styrkir viðnám húðarinnar.
Viðbótarvirkni:
- Mikill raki frá Glycerine
DAF™eykur þolmörk viðkvæmrar húðar
MEIRA:
Maski með miklum raka, léttur ilmur
Andlit
Fullorðnir og unglingar
Þurr til mjög þurrar húðar
Ekki ofnæmisvaldandi
Ertir alls ekki húðina
Paraben-free
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Setjið þykkt lag af Hydrabio Masque yfir andlitið og hálsinn eftir að búið er að hreinsa húðina með Hydrabio H2O. Látið maskann vera á í 10 mínútur og notið þá bómul til að hreinsa hann af. Notist einu sinni á dag í viku en eftir það einu sinni til tvisvar í viku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.