Vörulýsing
Telescopic Extra Blackmaskarinn er maskari sem lengir augnhárin, skerpir á umgjörð augnanna um leið og hann mótar hvert og eitt augnhár. Maskarinn er með mjóum gúmmíbursta með stuttum hárum svo hann nær einnig til minnstu augnháranna. Í einni stroku færðu hámarks lengd og umfang. Formúlan inniheldur fíngerða vaxdropa sem koma í veg fyrir að augnhárin ykkar klessist saman. Maskarinn er extra svartur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.