Vörulýsing
Hvað er þetta: Even Better All- Over hyljari + strokleður er léttur olíulaus kremkendur hyljari sem endist lengi og hylur þau svæði sem borið er á. Hyljarann má nota á allt andlitssvæðið.
Rakagefandi formúlan virkar strax og endist í 24 klukkustundir. Sléttir línur samstundis. Hylur allt að 12 klukkustundir án þess að skipta sér. Svita og rakaþolinn. Dregur sýnilega úr þrota á augnsvæði við langtíma notkun. Lágmarkar dökkt svæði við augu og getur jafnað út mislit í andliti með langtíma notkun.
Léttur hyljari sem veitir fulla þekju, gerir útlitið lýtalaust og dregur úr þrota. Áhaldið er með tvenns konar enda: annar er með skáhallandi, mjúkan haus og hinn með innbyggðan Blurring Blender-svamp til að blanda með.
Þessi 12 tíma hyljari lýsir samstundis dökka bauga og bletti og hylur smávægileg lýti, frá morgni til kvölds. Auk þess muntu sjá að dökkir baugar og húðblettir minnka verulega á aðeins 4 vikum.
Dregur samstundis úr sýnileika fínna lína
Hjá 91% þátttakenda minnkaði sýnileiki dökkra fínna lína verulega*
Minnkar sýnilega þrota undir augum á nokkrum klukkustundum
Hjá 79% þátttakenda minnkaði þroti undir augum verulega eftir notkun í 8 klukkustundir**
Dregur úr sýnileika dökkra bletta við langvarandi notkun
Hjá 93% þátttakenda minnkaði sýnileiki dökkra bletta verulega eftir notkun í 13 vikur***
Liturinn helst fallegur í 12 klukkustundir án þess að renna til og blandan lekur hvorki né sest fellingar. Þolir svita og raka. Skilur ekki eftir óhreinindi. Prófað af augnlæknum. Hentar fyrir viðkvæm augu og fólk sem notar augnlinsur.
*Klínísk prófun hjá 14 konum strax eftir notkun á vörunni.
**Klínísk prófun hjá 24 konum eftir notkun vörunnar í 8 vikur.
***Klínísk prófun hjá 27 konum eftir notkun vörunnar í 13 vikur.
CLINIQUE CLEAN-HUGMYNDAFRÆÐIN OKKAR
Einfalt. Öruggt. Árangursríkt.
Hannað til að skila alltaf frábærum árangri, án þess að erta.
Notkunarleiðbeiningar
Notkun
• Notaðu vöruna eina sér, undir eða yfir farða.
• Má bera á með tvenns konar hætti:
1. Notaðu skáhallandi enda áhaldsins til að bera hyljara á þau svæði sem þú vilt.
2. Notaðu svampinn til að blanda með léttum hreyfingum, þannig samlagast liturinn vel á húðinni. Berðu á undir augunum eða yfir allt andlitið, til að hylja óhreinindi í húðinni, lýsa húðina eða skyggja hana.
Svona á að hreinsa Blurring Blender-svampinn:
Nuddaðu svampoddinn varlega með mildri sápu og vatni og skolaðu vandlega. Fjarlægðu umframvatn með því að þrýsta svampinum varlega á hreint, þurrt handklæði og láttu hann þorna fyrir næstu notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.