Léttur fljótandi farði með miðlungsþekju sem hentar vel í mikla útiveru og hreyfingu. Vatnsheldur, rakagefandi. Jafnar húðlit, húðholur og línur. Farðinn endist vel í hita og raka, hann er vatnsheldur og inniheldur QuickDry tækni sem þurrkar húðina hraðar ef þú svitnar eða blotnar.
Notkunarleiðbeiningar
Hristið vel fyrir notkun. Farðinn er borin á húðina með fingrum, svampi eða bursta. Notið lítið í einu og bætið meiri farða á til að auka þekju. Notið farðann yfir rakakrem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.