Vörulýsing
Öflugir hreinsipúðar sem innihalda AHA og BHA sýrur. AHA slípar og sléttir yfirborð húðarinnar. BHA hreinsa og losa stíflur í húðholum. Gott fyrir blandaða/feita húð.
Helsti ávinningur:
5% glycolic sýra: hreinsar dauðar húðfrumur og hjálpar við að lýsa dökka bletti.
Notkunarleiðbeiningar
Þurrkið yfir andlitið háls og bringu eftir hreinsun. Notið 2 – 3 í viku að kvöldi. Ef húðin er viðkvæm þá einu sinni í viku. Notið sólarvörn að morgni eftir notkun.
Notið sólarvörn að morgni eftir notkun. Forðist augnsvæði. Skolið vel með vatni ef efnið fer á augnsvæði eða augu. Notið ekki á viðkvæma og erta húð. Notið ekki á börn ingri en 3 ára..