Nailberry – Dry and Dash with Inca Inchi Oil

3.190 kr.

Einstök blanda rokgjarna efna og olía sérstaklega hönnuð með það í huga að flýta fyrir því að naglalakkið þorni og forðar því frá skemmdum og að það flagni.

Á lager

Ef þú kaupir vörur frá Nailberry yfir 5.900 kr þá fylgir með Nailberry naglalakk í fullri stærð litnum Stargazer að andvirði 3.190 kr. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.