Vörulýsing
Colossal Mascara Go Extreme! maskarinn gefur augnhárunum enn meira umfang. Formúlan inniheldur mun meira Collagen en upprunalega formúlan eða 20x meira en á öðrum úr línunni. Auk þess er burstinn miklu stærri og meiri. Burstinn þekur augnhárin alveg í formúlunni án þess að þau verði að klumpum. Go Extreme maskarinn er örltíið stærri en upprunalegi maskarinn en hann er 12,8 cm á hæð meðan hinn er 12 cm. Stærri, þykkari og meiri augnhár með Colossal Go Extreme!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.