Vörulýsing
Retinol Fix augnkremið er rakagefandi, vinnur á finum línum og hrukkum í kringum augun. Þessi einstaka samsetning dregur úr dökkum baugum og þrota.
Helsti ávinningur: Retínóíð dregur úr fínum línum og hrukkum í kringum augnsvæðið. Blend of Butters; Nærir, gefur raka og bætir áferð húðarinnar. Eye Targeting Complex; Dregur úr dökkum baugum og þrota.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á kvöldin á augnsvæðið
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.