Vinsamlega lesið 😊

Hér má sjá öll tilboðin í tilefni 11.11. Tilboðin og kaupaukarnir gilda á meðan birgðir endast og bætast þeir sjálfkrafa í körfuna ef skilyrðum er fylgt og birgðir endast.

Við erum að búast við mörgum pöntunum og gerum okkar besta að ganga frá og koma öllu í póst sem allra fyrst. Ef þið veljið að sækja þá er ekki hægt að koma að sækja fyrr en í fyrsta lagi laugardaginn 14. nóvember en það verður hægt að sækja laugardag og sunnudag milli 12-16 og svo í næstu viku frá 11-17 virka daga.

Tilboð gilda aðeins í netverslun og er verslunin lokuð.

Baby Foot

Ef verslað er Baby Foot Easy Pack þá fylgir Baby Foot Moisturizing Foot Mask með.

SKOÐA BABY FOOT

bareMinerals

Ef verslaðar eru 2 eða fleiri vörur frá bareMinerals þá fylgir kaupaukabudda með Lashtopia maskara og Barepro farðaprufu.

SKOÐA bareMINERALS

Bourjois

Ef versluð eru gjafasett frá Bourjoirs þá fylgir með förðunarsvampur.

SKOÐA BOURJOIS

Cocoa Brown

Ef verslaðar eru 1 eða fleiri vara frá Cocoa Brown þá fylgir Golden Goddess olía með.

SKOÐA COCOA BROWN

Dr. Bragi

Ef verslaðar eru 1 eða fleiri vörur frá Dr. Braga fylgir Intensive Treatment Mask með.

SKOÐA Dr. Bragi

Essie

Ef verslaðar eru 2 eða fleiri vörur frá essie fylgir með auka naglalakk frá Essie með. Sem dæmi úr Valentines línunni.

SKOÐA essie

Estée Lauder Farðar

Ef verslaður er farði frá Estée Lauder fylgja 3 förðunarsvampar með kaupunum.

SKOÐA Estée Lauder

Ethique

Ef verslaðar eru Ethique vörur fylgir lúxusprufa af annað hvort Pinkalicious sjampóinu, Guardian hárnæringunni eða Botanica svitalyktareyðinum. Ef þú vilt ákveðna vöru af þessum 3 skildu eftir athugasemd í körfunni – annars veljum við það sem hentar best samkvæmt pöntun.

SKOÐA Ethique

Face Halo

Ef verslaður er nýji Face Halo X þá fylgir með 1 Face Halo Original.

SKOÐA Face Halo

Hairburst

3 fyrir 2 tilboð! Ef verslaðir eru 2 mánuðir af sama hárvítamíninu þá fylgir 3 mánuðurinn með!

Skoða Hairburst

John Frieda

JF: Miracle drops fylgja ef verslað er yfir 2.000 kr af John Frieda nema með eftirfarandi tilboðum:

  • Hydrate & Recharge: Hydrate Djúpnæring fylgir kaupum á sjampó og næringu
  • Go Blonder: GB Lemon Djúpnæring fylgir kaupum á sjampó og næringu
  • Miraculous Recovery: MR Djúpnæring fylgir kaupum á sjampó og næringu

SKOÐA John Frieda

La Mer

Ef verslað er rakakrem frá La Mer þá fylgir með 7ml lúxusprufa af The Intensive Revitalizing Mask.

Ef verslaðar eru aðrar húðvörur en rakakrem frá La Mer þá fylgir með 7ml lúxusprufa af Creme De La Mer.

SKOÐA La Mer

L’Oréal Paris

Ef verslaðar eru 2 eða fleiri vörur frá L’Oréal fylgir maskatríó lúxusprufa með.

SKOÐA L’Oréal

Max Factor

Ef verslaðar eru 2 eða fleiri vörur frá Max Factor fylgir Lipfinity Colour and gloss, varalitur sem endist daginn, fyrst er liturinn settur á, beðið í um mínutu og þá glossinn eða nr 2 og hægt er að bæta glossinum á yfir daginn en ekki þörf á að bæta við litinn. 

SKOÐA Max Factor

Mr. Blanc

Mr. Blanc Charcaol tannkrem fylgir ef verslað er Mr. Blanc Whitening Strip.

SKOÐA Mr. Blanc

Nailberry 

Ef verslaðar eru 2 eða fleiri vörur frá Nailberry þá fylgir naglaþjöl með.

SKOÐA Nailberry

Nanogen

Ef verslað er yfir 4.000 kr frá Nanogen fylgir Root Boost Hair Thickening Spreyið með.

SKOÐA Nanogen

Rå Oils

Ef verslað er 30ml olía frá Rå Oils og hreinsir þá færðu 50ml olíu í staðin fyrir 30ml ! Við breytum því í pöntuninni.

SKOÐA Rå Oils

RIMMEL

Ef verslaðar eru 2 eða fleiri vörur frá Rimmel fylgir Sheer and Shine Lipstick með – í lit að handahófi.

SKOÐA Rimmel