Vörulýsing
Litaleiðréttandi farðapaletta. Coverall Concealer Palette inniheldur fjóra liti sem ná til mismunandi misfella og er fullkomin viðbót í snyrtitöskuna þína. Leiðréttu húðlitinn þinn og fáðu sléttari og jafnari áferð í hvert sinn með þessari fullkomnu farðapalettu.
Grænn – Dregur úr roða
Appelsínugulur – Dregur úr litamisfellum/blettum
Rósrauður – Vinnur gegn dökkum baugum
Hvítur – Til að blanda og lýsa upp svæðin
Berið eftirfarandi liti á þá staði sem þarf að litaleiðrétta hverju sinni. Gott að nota fyrir farða.






Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.