Vörulýsing
Bare Focus Tinted Hydrator er litað dagkrem með Hyaluronic sýru. Létt til miðlungs mött þekja sem auðvelt er að byggja upp. Dagkremið er rakagefandi og nærandi.
Notkunarleiðbeiningar
Litadagkrem sem gott er að nota eftir dagkremið. Kemur í staðin fyrir farða til að fá létta áferð og jafna út húðlit. Hægt að nota eitt og sér en einnig með öðrum vörum. Miðlungs þekja en auðvelt að byggja upp eftir magni. Gott er að setja á allt andlit og niður á háls.




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.