Vörulýsing
Sulfur 10% Powder-to-Cream Concentrate er blanda gegn bólum sem byrjar á að lágmarka útlit bóla við notkun og gefur sýnilegan árangur innan við 1 klst. Formúlan inniheldur 10% brennistein (sulfur) til að minnka útlit staðbundinna bóla. Hentar viðkvæmri húð.
Varan hefur einstaka púður – krem áferð. Þegar púðurformið er sett á fingurnar breytist það í kremáferð sem blandast varlega inn í húðina.
Rannsóknir sýna:
- Minnkun bóla á innan við 1 klst.
- Minnkar sýnilegan roða á blettum um 50% á 1 klst
- Olíustjórnun, dregur í sig umframolíu til að draga úr sýnilegum gljáa
- klínsískar prófanhir á 30 manns
Notkunarleiðbeiningar
Setjið lítið magn af púðrinu á hreinan fingur og berið beint á roðann. Nuddið inn í húðina. Ekki hreinsa eða þvo af. Varist að efnið berist í augun.
Fyrir byrjendur berið vöruna einu sinni á dag og aukið svo skiptin
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.