Vörulýsing
Rice Pure Watery Mist frá Thank You Farmer er rakagefandi mist sem gefur húðinni tafarlausa næringu og frískleika án þess að þurrka hana.
Létt en nærandi formúlan sameinar Korean rice extract og seramíð sem hjálpa til við að styrkja húðina, bæta ljóma og halda raka inni yfir daginn.
Mjúk úðaformúlan fellur jafnt yfir húðina og skilur hana eftir ferska, ljómandi og vel nærða. Fullkomin á ferðinni, í vinnunni eða þegar húðin þarf smá “refresh”.
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.