Vörulýsing
2in1 maski og skrúbbur með hrísgrjónum og náttúrulegum kornum. Húðin verður silkimjúk, slétt og ljómandi.
Helstu kostir:
- Fjarlægir dauðar húðfrumur
- Jafnar og lýsir húðina
- Gefur frískleika og hreina áferð
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á hreina húð, leyfðu að sitja í 5–10 mín, nuddaðu létt og skolaðu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.