STYLPRO baðsvampur
Að þvo húðina með vegan, náttúrulegum trefjum hjálpar til við að auka blóðrásina, gera húðina mjúka viðkomu og líta bjartari út, ásamt því að fara vel með umhverfið okkar.
Kostir og eiginleikar
Vegan
Umhverfisvænn
Sjálfbær
Dregur vel í sig raka
Mjög mjúkt
Eykur blóðflæði
Skrúbbar húðina og gerir hana mjúka og slétta
Endingargott
Endurnýtanlegt
Skráður hjá Vegan Society
Má þvo í vél við 40⁰C
Hanki til að hengja og þurrka eftir notkun
Yfirborðið er úr náttúrulegum trefjum
Notkunarleiðbeiningar:
Settu sápu eða sturtusápu beint á blauta húðina eða í svampinn
Nuddaðu svampinum fram og til baka á húðinni þar til freyðir
Beittu meiri þrýstingi til að skrúbba húðina létt
Hreinsaðu sápuna burtu með vatni
Eftir notkun, vindið svampinn og endurmótið ef þarf
Til að þrífa, handþvo eða setja í þvottavél við 40⁰C
Notaðu hankann til að hengja svampinn eftir notkun