Vörumerki
Augnskuggagrunnur sem nærir augnlokin. Hann styrkir lit augnskugga og tryggir að þeir haldist í allt að 24 tíma.
Þessi augnskuggagrunnur býr til silkimjúka grunn á augnlokin, sléttir þau og verndar þau gegn umhverfisáhrifum eins og mengun og bláu ljósi. Formúlan blandast vel og hjálpar til við að augnskugginn haldist á allan daginn án þess að dofna eða fara í línur.
Ávinningur:
– Augnskugginn endist í allt að 24 tíma
– Tryggir að hann dofni ekki eða setjist í línur
– Augnskugginn verður sterkari á augnlokinu
– Auðveldar blöndun augnskugga
– Nærir augnlokin
– Prófað af augnlæknum
– Vegan og ekki prófað á dýrum
Lykil innihaldsefni:
Silkscreen Complex – Blanda af andoxunarefnum þ.m.t. E-vítamín: Formúlan sléttir og styrkir húðina.
Patch Polymers: Hjálpar til við að bæta viðloðun, þ.e. að augnskugginn helst betur á og liturinn dofnar ekki.
Notkunarleiðbeiningar
– Berðu þunnt lag á ber augnlok.
– Láttu þorna í u.þ.b. 60 sekúndur áður en þú setur augnskugga yfir.
– Einnig er hægt að nota til þess að festa augabrúnir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.