Vörulýsing
Mótað af vísindum, knúið af náttúru.
Láttu þína bestu húð líta dagsins ljós.
Fjölvirkt mattandi krem, sérstaklega þróað fyrir karlmannshúð. Nýstárleg formúla byggð á þremur þáttum sem vinnur á áhrifaríkan hátt á sérstökum þörfum blandaðrar til feitrar húðar.
1. VINNUR GENG ÖLDRUNAREINKENNUM
Blanda náttúrulegra efna sem vinna gegn öldrunarmerkjum í karlmannshúð:
-
Isodonis japonicus þykkni vinnur gegn missi á stinnleika, fyrir þéttari og sterkari húð.
-
Adenósín hjálpar til við að minnkar hrukkur og fíngerðar línur.
2. RÓANDI VIRKNI*
Fyrsta sérhannaða virka efnið sem þróað var af Sisley Laboratories: Phyt’active úr Kinkeliba róar húðina og ver hana á áhrifaríkan hátt gegn innri og ytri áreitum:
-
Róandi virkni sem dregur úr ertingu og roða af völdum margskonar álags (rakstur, mengun o.fl.) sem og óþæginda (þurrkur, endurvöxtur o.fl.).
-
Andoxunarvirkni sem styrkir náttúrulegt varnarkerfi húðarinnar.
3. ENDURJAFNVÆGIS VIRKNI
Minnkar umfram fitumyndun sem veldur glansandi húð:
-
Java Tea þykkni dregur sýnilega saman svitaholur.
-
Jurtnasterkja hjálpar til við að minnka glans og gefur húðinni mattandi áhrif.
Endurnærð og sterkari húð verður stinnari, sléttari, hreinni og mattari allan daginn.
Áferðin:
Ofurlétt, fitulaus og ekki klístruð – Mattandi Gel-Kremið gefur strax ferska tilfinningu við ásetningu. Það bráðnar ljúflega inn í húðina og síast hratt inn.
Ilmurinn:
Sisleÿum for Men. Léttur ilmur með viðarkenndum, amber- og kryddtónum ásamt ilmkjarnaolíum úr marjoram, rósmarín og salvíu veitir augnabliks vellíðan.
*Vörn gegn húðstreitu
Virk innihaldsefni
-
Isodonis japonicus þykkni: vinnur gegn slappleika húðar
-
Adenósín: minnkar hrukkur
-
Phyt’active úr Kinkeliba: róandi, andoxandi
-
Hvítvíðilaufsþykkni: vörn gegn húðstreitu, andoxandi
-
E-vítamín asetat: styrkir náttúruleg varnarviðbrögð húðar
-
B3-vítamín: styrkir varnarlag húðarinnar
-
Sætar möndluprótínur: myndar varnarfilmu gegn mengun
-
Java Tea þykkni: verkar á umfram fitumyndun, dregur úr ásýnd svitahola
-
Jurtnasterkja: mattandi
-
Hýalúrónsýra: veitir raka
-
Biosaccharide lausn: veitir raka
-
Ilmkjarnaolía úr marjoram: hefur róandi eiginleika
-
Ilmkjarnaolía úr rósmarín: hefur styrkjandi eiginleika
-
Ilmkjarnaolía úr salvíu: hefur endurnærandi eiginleika
Notkunarleiðbeiningar
Notið á morgnana og kvöldin, eftir Sisleÿum for Men Revitalizing Toning Lotion.
Berið lítið magn af Sisleÿum for Men Mattifying Gel-Cream á allt andlitið og hálsinn og nuddið inn þar til það hefur farið inn í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.