Vörulýsing
Mótað af vísindum, knúið af náttúru.
Láttu þína bestu húð líta dagsins ljós.
Fjölvirkt nærandi krem, sérstaklega þróað fyrir karlmannshúð. Formúla byggð á þremur þáttum sem vinnur á áhrifaríkan hátt á sérstökum þörfum venjulegrar til þurrar húðar.
1. VINNUR GENG ÖLDRUNAREINKENNUM
Blanda náttúrulegra efna sem vinna gegn öldrunarmerkjum í karlmannshúð:
-
Isodonis japonicus þykkni vinnur gegn missi á stinnleika, fyrir þéttari og sterkari húð.
-
Adenósín hjálpar til við að minnka hrukkur og fíngerðar línur.
2. RÓANDI VIRKNI*
Fyrsta sérhannaða virka efnið sem þróað var af Sisley Laboratories: Phyt’active úr Kinkeliba róar húðina og verndar hana á áhrifaríkan hátt gegn innri og ytri daglegum áreitum:
-
Róandi virkni sem dregur úr ertingu og roða af völdum margskonar álags (rakstur, mengun o.fl.) sem og óþæginda (þurrkur, endurvöxtur o.fl.).
-
Andoxunarvirkni sem styrkir náttúrulegt varnarkerfi húðarinnar.
3. NÆRANDI VIRKNI
Veitir þurrri húð þægindi:
-
Sheasmjör og -olía ásamt sólblómaolíu veita mikla næringu fyrir húðina
-
Phytosqualane veitir raka og styrkir varnarfilmu yfirhúðarinnar
Húðin verður endurnærð, sterk, stinnari og sléttari. Hún er djúpt nærð, án tilfinningar um tog, strax og til lengri tíma. Nýstárleg áferð þess sameinar léttleika vökva og þægindi kremi. Hún síast hratt inn í húðina og skilur eftir sig langvarandi þægindi, ekki-klístruð og ekki-glansandi áferð.
Ilmurinn:
Sönn ilmundirskrift Sisleÿum for Men. Léttur ilmur með viðarkenndum, amber- og kryddtónum ásamt ilmkjarnaolíum úr marjoram, rósmarín og salvíu veitir augnabliks vellíðan.
Virk innihaldsefni
-
Isodonis japonicus þykkni: vinnur gegn slappleika húðar
-
Adenósín: minnkar hrukkur
-
Phyt’active úr Kinkeliba: róandi, andoxandi
-
Hvítvíðilaufsþykkni: vörn gegn húðstreitu, andoxandi
-
E-vítamín asetat: styrkir náttúruleg varnarviðbrögð húðar
-
B3-vítamín: styrkir varnarlag húðarinnar
-
Sætar möndluprótínur: myndar varnarfilmu gegn mengun
- Sheasmjör og -olía, sólblómaolía: veitir djúpa næringu og þægindi
-
Phytosqualane: veitir raka og styrkir varnarfilmu húðar
-
Hýalúrónsýra: veitir raka
-
Biosaccharide lausn: veitir raka
-
Ilmkjarnaolía úr marjoram: hefur róandi eiginleika
-
Ilmkjarnaolía úr rósmarín: hefur styrkjandi eiginleika
-
Ilmkjarnaolía úr salvíu: hefur endurnærandi eiginleika
Notkunarleiðbeiningar
Notið á morgnana og kvöldin, eftir Sisleÿum for Men Revitalizing Toning Lotion.
Berið lítið magn af Sisleÿum for Men Comfort Cream á allt andlitið og hálsinn og nuddið inn þar til það hefur farið inn í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.