Vörulýsing
Express Flower Gel er mjög ferskur, rakagefandi og tónandi kremgelmaski sem sérstaklega er hannaður fyrir þurra, líflausa eða þreytta húð. Með einstöku hlutfalli af rakagefandi virkum innihaldsefnum (lilja og íris) þá endurnýjar þessi andlitsmaski húðina (sesamkjarni), veitir henni raka, tónar og fjarlægir öll einkenni lífleysis og þreytu.
Húðin verður sléttari og yfirbragð hennar jafnara á aðeins 3 mínútum.
Ávinningur innihaldsefna
Hvít lilja: veitir raka og mýkt.
Sesamkjarni: veitir raka, vernd og endurnýjun.
Rós: frískar, mýkir og þéttir.
Íris: mýkir og tónar.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu andlitsmaskann á hreina og þurra húðina, andlit og háls, 2 til 3 sinnum í viku. Leyfðu honum að vera á húðinni í 3 mínútur og strjúktu svo af það sem umfram er. Ekki nauðsynlegt að skola af. Þetta gel er tilvalið til að endurlífga húðina svo hún virki úthvíld fyrir mikilvægar stundir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.