Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 63.502 kr.
Black Rose Duo gjafasettið inniheldur: Black Rose Cream Mask 60 ml, Black Rose Skin Infusion Cream 50 ml og Black Rose Precious Face Oil 3 ml.
Stígðu inn í heim hreinna töfra með gjafasettum Sisley sem innblásin eru af fegurð Parísar. Hvert sett er myndskreytt af bresku listakonunni Fee Greening og einkennast skreytingarnar af hugmyndaríkri og flókinni penna- og blekhönnun. Christine d´Ornano uppgötvaði verk Fee Greening fyrst fyrir nokkrum árum en fíngerðir og rómantískir eiginleikar teikninganna heilluðu hana. Verkin eru innblásin af miðaldalýsingum með nútímalegu ívafi. Fyrir þetta hátíðartímabil vildi Christine d´Ornano kafa dýpra inn í skapandi heim Fee Greening með því að vinna með henni að hátíðarherferð Sisley.
Notkunarleiðbeiningar
1. Berið þykkt lag af Black Rose Cream Mask á andlit og háls, tvisvar til þrisvar sinnum í viku, forðist augnsvæðið. Látið hann vera á húðinni í 10 til 15 mínútur og þurrkið síðan það sem umfram er af.
2. Að morgni eða kvöldi, berið þrjá til sjö dropa af Black Rose Precious Face Oil á hreina húð, andlit og háls. Forðist svæðið í kringum augu. Má nota eina og sér eða fyrir daglega húðumhirðu til að undirbúa húðina betur til að njóta ávinningsins.
3. Berið að lokum Black Rose Skin Infusion Cream á andlit og háls.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.