Vörulýsing
Þessar oversized satín hárteygjur er bæði sætar og hagnýtar en þær hjálpa þér að halda hárinu hreinu og heilbrigðu lengur.
Silfurjónirnar sem ofnar eru í satínefnið vinna gegn bakteríuvexti og halda hárinu þínu þannig ferskara lengur.
Jónirnar draga úr uppsöfnun baktería úr olíum og svita svo teygjurnar eru tilvaldar til daglegrar notkunar og sérstaklega á æfingar.
Mjúkt fyrir hárið: Satínefnið lágmarkar hárbrot og frizz og tryggir að hárið haldist sléttara og heilbrigðara.
Um Silver Cloud
Silver Cloud framleiðir hágæða satínvörur sem ofnar eru með náttúrulegum silfurjónum sem vinna gegn bakteríum. Þegar þú sefur á satínkoddaveri dregur það minna í sig af húðvörunum þínum sem hjálpar til með að viðhalda náttúrulegum olíum húðar og hárs. Þetta þýðir að húvörurnar þínar enda ekki í koddaverinu heldur ná frekar að vinna sitt verk á húðinni meðan þú sefur rótt.




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.