Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 40.431 kr.
Gjafasett sem inniheldur Vital Perfection Advanced krem 50ml, Vital Perfection næturkrem 15ml, augnkrem 5ml og LiftDefine serum 10ml ásamt fallegri tösku.
Hverjum hentar varan
Hentar venjulegri þroskaðri húð.
Notkunarleiðbeiningar
1. Berið á andlitið kvölds og morgna, á eftir serumi en á undan augnkremi.
2. Takið tvo perlustóra skammta með spaðanum.
3. Notið fingurgóm til að bera jafnt yfir fimm svæði (hverja kinn, enni, nef og höku) og dreifið mjúklega úr kreminu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.