Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 34.934 kr.
Gjafasett sem inniheldur Ultimune Power Infusing Serum 50ml, Vital Perfection Uplifting & Firming Advanced Cream 15ml ásamt Vital Perfection Overnight Firming Treatment 15ml
Ultimune serumið hefur hlotið 252 snyrtivöruverðlaun á heimsvísu – Ultimune er mest selda serum Shiseido og er ein flaska er seld á heiminum á 17 sekúnda fresti. Ultimune viðskiptavinurinn er kona á hvaða aldri sem er og leitast við að hægja á öllum þroskamerkjum húðarinnar í dag og í framtíðinni ásamt því að virkja betur innihaldsefni krema og seruma sem á eftir koma. Ultimune sem nú inniheldur nýja og öfluga formúlu sem unnin er úr gerjuðum Camellia fræjum og jurtinni sjálfri styrkir varnarlag húðarinnar, eykur blóðflæði og frumuendurnýjun, mýkir húðina og eflir allar innri varnir hennar. ULTIMUNE hentar sem serum eða á undan serumi til að auka við virkni húðrútínu þinnar. Einnig hentar Ultimune einsaklega vel undir farða. – Jafnari húðáferð – Sléttari húð – Þéttari húð – Fallegri áferð – Unglegari húð.
Hverjum hentar varan
Hentar öllum frá 25 ára aldri.
Notkunarleiðbeiningar
Ein pumpa borin á andlit og háls kvölds og morgna undir krem. Má einnig nota undir serum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.