Fyrsti púðurfarðinn með ActiveForce tækni, hann helst ferskur á húðinni allan daginn. Farðinn smitast ekki, sest ekki í línur, mattar en veitir á sama tíma góðan raka. Áferðin er létt og silkikennd á húðinni og veitir náttúrulega áferð. Hægt er að sérsníða þekjuna með því að nota þéttari bursta eða bera farðan á með rökum svampi eða bursta. Svampur fylgir.
Notkunarleiðbeiningar
Notið svamp eða bursta til að blanda vörunni yfir allt andlit. Þrýstið í húðina fyrir meiri þekju en strjúkið yfir fyrir léttari þekju. Notið hvítu hliðina á svampinum til að nota púðrið þurrt, en bleytið svampinn með vatni, kreystið vel og notið svo svörtu hliðina til að vera farðan á blautan. Með því að bleyta svampinn eykst þekja farðans.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.