Öflugt andlitsvatn sem veitir djúpan raka, minnkar línur og vinnur á ummerkjum öldrunar. Inniheldur VP8+ tækni sem sameinar öflug innihaldsefni eins og ólífurót, angelica rót og hamamelis extrakt sem auka þéttleika húðarinna, slétta fínar línur og styrkja húðina til að koma í veg fyrir skaða.
150ml
Hverjum hentar varan?
Fyrir venjulega/þurra húð. Hentar vel fyrir þroskaða húð.
Notkunarleiðbeiningar
Borið á þurra bómull kvölds og morgna, borið á andlit og háls, á hreina húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.