Léttur, náttúrulegur maskari með gúmmígreiðu sem þekur hvert einasta hár, greiðir vel, lengir og gefur fyllingu. Formúlan er létt og þægileg, endist allan daginn og smitar ekki.
Hentar öllum og sérstaklega þeim sem eru með stutt og fíngerð augnhár.
8,5g
Notkunarleiðbeiningar
Strjúkið greiðunni frá rót augnhára til enda til að þekja hárin. Notið endan á greiðunni til að greiða betur úr hárunum eða til að ná minnstu hárunum í innri og ytri krók.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.