Endurritaðu framtíð húðar þinnar. Þetta einstaka og ríka serum gefur húðinni þann ljóma sem húð hefur tapað lyftir, þéttir og fíngerir húðina á sýnilegan hátt. Skerpir og mótar útlínur andlits.
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum frá 35 ára aldri.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á allt andlitð í þéttum strokum uppá við, á undan kremi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.