Einn mest seldi augnhárabrettari í heiminum en hann krullar augnhárin vel án þess að skaða þau. Sílíkon púðinn er sérstaklega mjúkur og formið leggst vel að augum til að bretta öll hárin, einnig þau styðstu. Brettarinn nær hárunum nálægt rótinni og veitir fallega krullu án þess að klemma þau of mikið.
Einn auka sílíkonpúði fylgir en við mælum með að skipta honum út á 6 mánaða fresti. Hægt er að kaupa auka sílíkonpúða í Shiseido brettaran.
Hverjum hentar varan?
Öllum sem vilja bretta augnhárin sín
Notkunarleiðbeiningar
Horfðu niður og legðu augnhárabrettaran að auganu. Passaðu að öll aunhárin liggi á milli brettarans og að engin húð sé fyrir. Þrýstu þrisvar sinnum í stuttan tíma til að krulla augnhárin þín. Til að hámarka krullu getur þú fært brettaran aðeins fjær auganu og endurtekið öll skref.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.