Vörulýsing
Ferskur og léttur ilmur þar sem topp nótur eru í aðalhlutverki, bergamot, bleikur pipar, perur og violet leaf, blóm frá Asíu sem gefur af sér sætan angan.
Innblásin af þessum ljóðrænu hefðum Japans kemur ilmur fyrir nútíma konu, SENSAI THE SILK
Þegar þessi glæsilegi og mjúki ilmur kemst í snertingu við húð verður hann að dularfullum og persónulegum ilm sem afhjúpar meðfædda fegurð.