Vörulýsing
Léttur farði sem sveipar húðina raka og veitir henni einstakan ljóma. Farinn veitir meðalþekju og leggst silkimjúk áferðin fullkomlega að húðinni.
Formúlan hreyfist í takt við svipbrigði húðarinnar, án þess að safnast í línur eða hverfa með tímanum.
Útkoman er óaðfinnanlegur silkimjúkur ljómi sem varir allan daginn.
Notkunarleiðbeiningar:
Takið lítið magn af farða af handabaki með bursta eða fingrum. Dreifið honum frá miðju andlits í átt að kinnum og enni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.