Vörulýsing
NÝ FORMÚLA.
Gefðu húðinni ljómandi grunn sem undirbýr hana fyrir fullkomna förðun. Létt og silkimjúk áferð sameinast húðinni á náttúrulegan hátt og skapar jafna, slétta og ljómandi yfirborðsáferð.
Verndandi og rakagefandi grunnur sem veitir ljóma og heldur farðanum náttúrulega þéttum allan daginn. Jafnar húðlit og kemur í veg fyrir að farðinn setjist í línur og svitaholur.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á eftir rakakremi og undir farða. Hrisstið flöskuna fyrir hverja notkun.