Vörulýsing
Farði sem veitir lýtarlaust og náttúrulegt útlit. Farðinn er léttur en þó þekjandi og stendur með þér út daginn.
Sveipar húðinni fínlegri rakahulu sem varðveitir rakastig húðarinnar.
Þekur húðina vel með silkikenndri og lýtalausri áferð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.