Vörulýsing
Nýi CONTOURING VARALITURINN er innblásinn af hefðbundnum japönskum blekteikningum og fyllir upp með skuggatónum sem bæta dýpt við aðallitinn.
Í einni stroku dregur mjúkmött áferðin fram varirnar, skerpir útlínurnar og dekrar við mjúka húðina á vörunum með flauelsljóma.
Sá fyrsti í sinni röð frá SENSAI, varalitur sem ber af í heimi litanna. Þrungnir skugga þá draga mjúkir litir fram marglaga yfirbragð sem undirstrikar lögun, útlínur og áferð varanna með einni stroku. Með sinni sérstöku samsetningu svífur mjúkmattur gljáinn á eins og flauel til að dekra við varirnar með áður óþekktri vellíðan. Sjáðu varirnar í sinni allra bestu mynd með skuggablæ.
Skref til umhverfislegrar sjálfbærni: Varalitahulstrið og fyllingin eru seld sitt í hvoru lagi. Hægt er að nota varalitahulstrið oftar en einu sinni með því að skipta um fyllingu.
Leiðbeiningar
Opnið hulstur og áfyllingu. Þrýstið fyllingunni ofan í hulstrið með svarta tappanum á, passið að snúa ekki upp á varalitinn. Takið svo svarta tappann af. Leiðbeiningar fyljga með. Haldið upp á svarta tappann ef þið notið sama hulstur fyrir margar fyllingar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.