Vörulýsing
Uppbyggjandi rakavatn sem hannað er til að takast samtímis á við fimm helstu vandamál húðarinnar hvað varðar öldrun, veitir raka og ljóma ásamt því að stinna húðina og fyrirbyggja hrukkur. Rakavatnið veitir húðinni næringu og undirbýr hana fyrir komandi meðferð. Tvöfalda rakagjöf á að nota kvölds og morgna eftir hreinsun húðarinnar. Hentar fyrir venjulega til þurra húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið ríkulega á húðina kvölds og morgna á hreina húð, undir rakakrem.