Vörulýsing
Náðu samstundis flottri augnförðun með Rimmel Wonder Last Shadow Sticks. Augskuggastifti sem er auðvelt í notkun, fallegir litir með sterkum pigmentum, silkimjúkur, rennur vel á og endist allan daginn. Hægt er að byggja upp litina, getur notað þá hver sem er, hvenær sem er. Þarft ekki grunn undir, þarft ekki bursta eða touch-up!
Formúlan er extra mjúk, rík af nærandi innihaldsefnum.
Ilmefnalaus, Cruelity-free, Vegan.
Klessist ekki.
Notkun : Rimmel Wonder’Last Shadow Sticks þarfnast ekki grunns, bursta eða touch-ups. Renndu augnskuggapennanum yfir auglokið, sem endist allan daginn.




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.