Vörulýsing
Oh My Gloss! Lip oil frá Rimmel. Varaolía sem gefur góða næringu og fallega háglans áferð. Létt og þægilega áferð, án klístur. Varirnar þínar verða mýkri og fylltari. Kemur í 4 fallegum litum. Lykil innihalsefnin eru meðal annars kókosolía fyrir rakan og þægindin, hinberjafræolía og ástíðuolía fyrir aukin raka, E-vítamín sem endurnærir, endurheimtir og verndar varirnar. Formúlan er rakagefandi, klístrar ekki, cruelity-free og vegan.









Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.