Vörulýsing
RefectoCil bréf Regular 96 stk.
Refectocil hlífðarpappír sem fer undir augun og verndar augnsvæðið þegar verið er að lita augnhár. Hlífðarpappírinn er hannaður til að drekka í sig umfram lit.
Notkunarleiðbeiningar
Bréfið á að fara mjúklega undir neðri augnhárin alveg upp við brún augnloksins.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.