Vörulýsing
Brúnn augabrúna og augnháralitur, 15ml túpa.
Brúnn litur sem veitir náttúrulega brúnar augabrúnir og augnhár.
Hægt er að blanda brúnum við alla liti af Refectocil.
Vatnsheldur.
Liturinn endist í allt að 6 vikur
Notkunarleiðbeiningar
SKREF 1: Undirbúningur. *Ef þú ert með linsur, fjarlægðu þær. *Hreinsaðu svæðið í kringum augun. *Gott er að nota augnhlífabréfin frá Refectocil undir augun ef verið er að lita augnhárin.
Skref 2: Blandaðu og berðu á. *Blandaðu þá u.þ.b 2 cm af lit og bættu við 10 dropum af Refectocil vökvafesti (oxidant liquid) eða 15-20 dropum af Refectocil kremfesti (oxidant cream) í rjómakennt krem. *Berðu þetta síðan á augabrúnirnar og augnhárin.
Skref 3: Tíminn *Augnhár: 10 mínútur *Augabrúnir: 5-10 mínútur. Þeim mun lengur sem liturinn er látinn bíða, þeim mun stekari verða áhrifin.
Skref 4: Tilbúin! *Fjarlægðu litinn með bómullarskífum og vatni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.