Real Techniques – Snatch + Sculpt Contour Brush

2.630 kr.

Snatch + Sculpt Contour förðunarburstinn er með þéttum og sporöskjulaga hárum sem falla fullkomlega að kinnbeinunum. Skyggingarbursti sem hægt er að nota í fljótandi, krem- og púðurvörur til að skyggja andlitið. Einnig er fallegt að nota burstann í sólarpúður og bera á enni, kinnbein og kjálkann. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og burstarnir eru 100% Cruelty Free og Vegan.

Á lager