Vörulýsing
Peptíð krem sem er ríkt af andoxunarefnum – með krafti úr yfir 50.000 eplafrumum. Gefur húðinni fyllingu og eykur sýnilegan raka allan daginn
Hvað gerir það:
Þetta fyllinga, peptíð rakakrem með eplafræolíu, squalene, epla stofnfrumuþykkni og andoxunarefnum úr eplahýðum fyllir húðina af raka og hjálpar til við að viðhalda styrk náttúrulegum rakavegg húðarinnar. Kremið dregur úr útliti svitahola og húðina verður fyllri, þétt og heilbrigð
● Vegan*
● 97% náttúrulega unnin**
● Kísilfrítt
● Hentar öllum húðgerðum
● Prófað af húðsjúkdómalæknum
● Myndar ekki bólur
● Endurvinnanleg krukka og lok
Við notum náttúrulega unnin hráefni fyrir okkar einkennis lykt.
STRAX
• 100% fékk strax aukinn raka í húðinni*
• 90% aukning í raka*
• Húðin lítur út fyrir að vera ljómandi
EFTIR 4 VIKUR
• 100% var með áframhaldandi raka eftir 4 vikur**
• Húðin varð stinnari
• Áferð húðarinnar bættist sýnilega
EFTIR 8 VIKUR
• 14% sýnileg minnkun á fínum línum***
*Klínískar prófanir á 32 konum, eftir að hafa notað vöruna einu sinni.
**Klínískar prófanir á 22 konum eftir notkun vörunnar í 4 vikur.
***Klínískar prófanir á 41 konu eftir notkun vörunnar í 8 vikur.
*Án dýraafurða.
**Með því að nota ISO 16128 staðalinn, frá plöntum, steinefnum sem ekki eru úr jarðolíu og/eða vatnslindum.“
Notkunarleiðbeiningar
Notist bæði kvölds og morgna
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.