Vörulýsing
Mist & Co. Makeup Removing Towel – For Your Brushes er fjölnota hreinsiklútur sem við mælum með að nota með Mist & Co. burstahreinsinum.
Mist & Co. Makeup Removing Towel – For Your Brushes er fjölnota hreinsiklútur sem við mælum með að nota með Mist & Co. burstahreinsinum.
Leiðbeiningar
Spreyjaðu Mist & Co bursta
hreinsinum 2-4 sinnum á hvern bursta með hreinsiklútinn undir og nuddaðu burstanum við hreinsiklútinn þar til burstinn verður hreinn. Endurtakið ef þörf er á.
Eftir hreinsun er burstinn orðinn eins og nýr og mun þorna á mínútu.
Þegar þú ert búin að hreinsa burstana þína seturðu hreinsiklútinn í þvottavélina og hann er klár í næstu notkun.



