Vörulýsing
Maybelline New York Lifter Stix er kremkennt, fjölnota andlitsstifti sem skapar náttúrulega skyggt og mótað útlit. Berðu beint á húð til að hylja, skyggja, lýsa og birta undir augum. Formúlan blandast auðveldlega og endist allan daginn. Inniheldur trönuberjafræjaolíu.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1. Strjúktu stiftinu á þau svæði sem þú villt skyggja eða birta. Ef þú ert byrjandi, byrjaðu á litlu magni, það er auðveldara að vinna með.
Skref 2. Blandaðu út með fingrum, bursta eða förðunarsvampi.
Skref 3. Ef þarf, bættu við meira og settu í lögum til að byggja upp meiri skyggingu og mótun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.