Vörulýsing
Age Rewind hyljarinn okkar er einn af vinsælustu hyljurum heims.
Svamp púðinn á endanum gerir hann einstaklega þægilegan í notkun, og formúlan sem inniheldur goji ber og haloxyl frískar upp á augnsvæðið og dregur úr þrota.
Formúlan inniheldur Goji ber og Haloxyl sem fríska upp á þreytta húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.