Vörulýsing
Age Rewind hyljarinn okkar er einn af vinsælustu hyljurum heims, græni tónninn hjálpar til við að hylja rauð svæði. Svamp púðinn á endanum gerir hann einstaklega þægilegan í notkun.
Notkunarleiðbeiningar
Berið hyljarann í kringum augnsvæðið, á það sem þið vijið fela
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.