Vörulýsing
Grippy Serum Primer er vatnskenndur serum-primer. Liquid-to-grip áhrifin umbreyta formúlunni frá vökva sem auðvelt er að nota í primer sem „grípur“ farðann og endist í allt að 24 tíma.
Formúlan inniheldur 2% níasínamíð sem vökvar húðina og gefur henni fyllingu.
Formúlan er ilmefnalaus og vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu primerinn á hreina, þurra húð, bíddu í 10 sekúndur áður en þú setur farðann yfir. Einnig hægt að nota primerinn án annara vara fyrir dewy húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.