Vörulýsing
Perle de Soleil brúnkudroparnir frá Marc Inbane eru fullkomnir til að ná fram fallegum og heilbrigðum ljóma og náttúrulegri brúnku sem er sérsniðin að óskum hvers og eins. Brúnkudroparnir eru mjög auðveldir í notkun – þú einfaldlega blandar þeim saman við þitt eftirlætis rakakrem/líkamskrem eða í sólarvörnina þína og nærð þannig fram náttúrulegri og fallegri brúnku. Tvíhliða djúphreinsihanski frá Marc Inbane með Active Charcoal sem er þekkt fyrir djúphreinsandi eiginleika sína. Hanskinn er tilvalinn til að undirbúa húðina áður en brúnka er borin á, en hún endist lengur ef húðin er djúphreinsuð fyrst.
Notkunarleiðbeiningar
Brúnkudroparnir eru mjög auðveldir í notkun – þú einfaldlega blandar þeim saman við þitt eftirlætis rakakrem/líkamskrem eða í sólarvörnina þína og nærð þannig fram náttúrulegri og fallegri brúnku. Notið hanskann á blauta eða raka húð með léttum hringlaga hreyfingum með sturtusápu að eigin vali. Hanskinn virkar einnig vel til að ná restum af sjálfbrúnku af húðinni.
Hættið notkun ef húðin verður ert. Notið ekki á sára húð, húðrof eða í andlit. Til að djúphreinsa andlit mælum við með Black Exfoliator frá Marc Inbane.
Skolið hanskann eftir notkun og látið þorna. Active Charcoal, virka efnið í hanskanum, minnkar með tímanum sem dregur úr virkni hanskans.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.