Vörulýsing
MARC INBANE Body Lotion er silkimjúkt og rakamikið líkamskrem sem er hannað til að undirbúa húðina fyrir brúnku og lætur hana einnig endast lengur.
Kremið inniheldur meðal annars Hyalúrónsýru, Tyrosilane, Squalene, Shea Butter, Vitamin A, C, E, F og B5 vítamín en saman hámarkar það og lengir brúnkuendingu, stuðlar að jöfnum og góðum raka, mýkir húðina og klístrast ekki
Um merkið
MARC INBANE er hágæða hollenskt snyrtivörumerki sem framleiðir lúxus húðvörur með áherslu á brúnkuvörur og eru þau frumkvöðlar á sínu sviði.
Hrein innihaldsefni, faglegt handverk, fáguð útlitshönnun og fagmennska í öllu framleiðsluferlinu setur MARC INBANE í leiðandi stöðu í framleiðslu á hágæða snyrtivörum.
Stöðugur vilji okkar hjá MARC INBANE til að betrumbæta og þróa afurðir okkar gerir okkur kleift að vera í fremstu línu við að kynna nýjustu framfarir í heimi brúnkunnar. Vegna þessa hafa vörur okkar unnið til verðlauna um allan heim.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.