Vörulýsing
MÁDARA SOS HYDRA Recharge krem er frábært fyrir þurra húð. Kremið er blandað við age-defying antioxidants sérstaklega fyrir norrænar aðstæður og inniheldur hörfræ og hyaluronic sýru. Húðin verður rakameiri, endurnýjast og róast við notkun og mun geisla af heilbrigðri. Verndar húðina fyrir umhverfinu og minnkar fínar línur og gefur fullkominn raka. Hentar öllum húðtegundum og öllum aldri. Er þó sérstaklega gott fyrir þurra og viðkvæma húð sem þarfnast ljóma og heilbrigðis. Hentar konum sem körlum.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á kvölds og morgna eða hvenær sem húðin þarfnast.
Bylgja Ösp Pedersen (staðfestur eigandi) –
Ég elska þetta krem, það er búið að bjarga húðinni minni