Vörulýsing
Létt steinefnapúður sem hannað er af förðunarfræðingi skilur húðina eftir eins og silki. Náttúruleg áferð sem dregur fram ljóma en á sama tíma mattar húðina. Inniheldur hvítan leir og E-vítamín sem veitir raka og ver húðina gegn utanaðkomandi streituvöldum. Laust við Titanium dioxide og Talc.
Helstu Innihaldsefni
Mica, Kaolin White Clay, Vitamin E.
Notkunarleiðbeiningar
Berið létt lag á húðina með bursta til að fá létta áferð og ljóma eftir farða eða bleittu svamp og berðu með honum yfir enni, nef og höku eða á þau svæði sem gjarnan myndast glans á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.