Mádara – Air Equal Mineral Powder

6.180 kr.

Létt steinefnapúður sem hannað er af förðunarfræðingi skilur húðina eftir eins og silki. Náttúruleg áferð sem dregur fram ljóma en á sama tíma mattar húðina. Inniheldur hvítan leir og E-vítamín sem veitir raka og ver húðina gegn utanaðkomandi streituvöldum. Laust við Titanium dioxide og Talc.

Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Mádara þá fylgir með 15ml Mádara SOS+ Sensitive Moisturiser. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.